borđapantanir
og upplýsingar
544 4040
23.11.18 - Föstudagskvöld
Blúsrokkkvöldi á SPOT

Lifandi tónlist

23.11.18

Blúsrokkkvöldi á SPOT

GG Blús
GG blús er rokkađur blús-dúett frá Álftanesi sem er mannađur ţeim
Guđmundi Jónssyni á gítar og söng og Guđmundi Gunnlaugssyni á trommum og söngur.
Nafnarnir spila slitsterkar ábreiđur og sver hljóđfćraskipan ţeirra og hljómur sig í ćtt viđ
engilsaxneska dúetta líkt og Black Keys, White Stripes og Royal Blood.

Rökkur

Blúsrokk bandiđ Rökkur var stofnađ á Haustdögum 2016 og spilar blúsrokk af bestu gerđ.

Herluf Jörgensen - Trommur

Sigurđur Sigurđsson - Gítar

Sveinn Frímann Bjarnason - Bassi

Söngvarar međ okkur á ţessum tónleikum eru:

Davíđ Smári Harđarson
Jón Gunnar Ţórarinsson 
Pálmi Steingrímsson

Strákarnir hans Sćvars
Gunnar Sigurđson - Gítar
Ástţór Hlöđversson - Bassi/Söngur 
Steinar Helgason - Trommur/Söngur
24.11.18

Helgi Björns, Ingó Veđurguđ og Jónsi međ Sveitaball

Ţann 24.nóvember mun FOIceland Lokahófiđ vera til ađ fagna góđu torfćru tímabili! 
Hver annar en Helgi Björns mun koma og trylla lýđinn,

en eins og flestir vita hélt hann upp á 60 ára afmćliđ sitt í ár.
Helgi verđur sko ekki einn, Ingó Veđurguđ og Jónsi úr Svörtum Fötum

eru á gestalista og mun keyra upp alvöru stemmningu!

Ţađ verđur mikiđ lagt i ljósasýningu, hljóđ og sviđ svo viđ lofum hörku stuđi.

Ekki láta ţig vanta!